Matseðill vikunnar

21. Október - 25. Október

Mánudagur - 21. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Mexikóskar tortilla pönnukökur með hakksósu, sýrðum rjóma og osti Appelsínur, epli, gúrkur, kál, paprika, rauðlaukur og tómatar Tortilla með grænmetissósu (Vegan)
Nónhressing Þriggjakornabrauð með mysing og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 22. Október
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Heilhveitipasta með kjúkling, ostasósu og birkibollu Bananar, perur, brokkolí, gular baunir, gulrætur og paprikur Heilhveitipasta með grænmeti (Vegan)
Nónhressing Flatkaka með kindakæfu og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 23. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur