Matseðill vikunnar

25. Maí - 29. Maí

Mánudagur - 25. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Epli, vatnsmelónur, brokkolí, gulrætur, gúrka og kál Falafel bollur (Vegan)
Nónhressing Sókjarnabrauð með kjúklingaskinku og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 26. Maí
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Hakkréttur með kartöflumús og smábrauði Appelsínur, bananar, appelsínugul paprika, kál, kotasæla, rauðlaukur, tómatur og túnfiskur Grænmetispottréttur (Vegan)
Nónhressing Skonsa með osti og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 27. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu Ananas, perur, blómkál, gulrætur, rófur og tómatar Gulrótarbollur (Vegan)
Nónhressing Sólkjarnabrauð með gúrku/egg og ávöxtur
 
Fimmtudagur - 28. Maí
Morgunmatur   Hafrakex og hrökkbrauð með osti og ávöxtur
Hádegismatur Ofnbakaðar kjúklingabringur með steiktum kartöflum og piparsósu Bananar, epli, gular baunir, gúrkur, paprikur og rauðkál Kjúklingabaunabuff (Vegan)
Nónhressing Hafrakex og hrökkbrauð með osti og ávöxtur
 
Föstudagur - 29. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur / ristað brauð með áleggi Ávöxtur
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi Úrval grænmetis og ávaxta Tómatsúpa (Vegan)
Nónhressing Sólkjarnabrauð með spægipylsu og ávöxtur