Matseðill vikunnar

12. Nóvember - 16. Nóvember

Mánudagur - 12. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Karrýkryddaður plokkfiskur ásamt rúgbrauði og smjöri. Appelsínur, gular melónur, kotasæla, túnfiskur, kál, gúrka og tómatar. Grænmetislasanja (Vegan)
Nónhressing Bláfjallabrauð með kjúklingaskinku og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 13. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Hakkabuff með lauksósu og kartöflumús. Bananar, epli, gular baunir, blómkál, brokkolí og paríkur. Brokkolíbuff (Vegan)
Nónhressing Grófar kringlur með osti og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 14. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Heilhveitispaghetti bolognese með parmesanosti. Appelsínur, perur, gular baunir, rauðkál, gúrkur og gulrætur. Heilhveitispagettí með grænmetissósu (Vegan)
Nónhressing Pizzasnúður og ávöxtur
 
Fimmtudagur - 15. Nóvember
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Hamborgarhryggur með gljáðum kartöflum, rauðkáli og sósu. Ananas, bananar, kál, papríkur, tómatar, rauðlaukur, rófur og parmesanostur. Kjúklingabaunabuff (Vegan)
Nónhressing Bláfjallabrauð með smurosti/banana og ávöxtur
 
Föstudagur - 16. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur / ristað brauð með áleggi Ávöxtur
Hádegismatur Grjónagrautur með kanil ásamt lifrarpylsu og brauð með skinku eða osti. Úrval grænmetis og ávaxta Grænmetissúpa (Vegan)
Nónhressing Flatakaka með kæfu ávöxtur