Matseðill vikunnar

19. Mars - 23. Mars

Mánudagur - 19. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Aðalréttu rOfnbakaður sítrónukryddaður lax með soðnum kartöflum, rúbrauði og bræddu smjöri. Meðlætisbar Appelsínur, epli, gúrkur, kál, rófur og sítrónur. Hliðarréttur Brokkolíbuff (Vegan) og soðin ýsa með kartöflum og smjör
Nónhressing Brauð með kæfu og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 20. Mars
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Aðalréttur Hakkréttur með hrísgrjónum, oregano, kartöflumús og smábrauði. Meðlætisbar Bananar, vatnsmelónur, gúrkur, kál, kotasæla, tómatar og túnfiskur. Hliðarréttur Grænmetispottréttur (Vegan)
Nónhressing Flatkökur með osti og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 21. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Aðalréttur Ítalskar kjötbollur með karmellu BBQ sósu og ofnbökuðum kartöflum. Meðlætisbar Ananas, perur, brokkoli, gular baunir, gulrætur og papríkur. Hliðarréttur Indverskar grænmetisbollur (Vegan)
Nónhressing Brauð með grænmeti og ávöxtur
 
Fimmtudagur - 22. Mars
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Aðalréttur Vínarsnitsel með steiktum kartöflum og piparsósu. Meðlætisbar Bananar, epli, blómkál, gular baunir, gúrkur og rauðkál. Hliðarréttur Grænmetisborgari (Vegan)
Nónhressing Skonsur m.osti og ávöxtur
 
Föstudagur - 23. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur / ristað brauð með áleggi Ávöxtur
Hádegismatur Aðalréttur Grjónagrautur með kanil ásamt lifrarpylsu og brauð með skinku eða osti. Meðlætisbar Úrval grænmetis og ávaxta Hliðarréttur Ítölsk grænmetissúpa (vegan)
Nónhressing Grófar kringlur með kjúklingaáleggi og ávöxtur