Matseðill vikunnar

24. September - 28. September

Mánudagur - 24. September
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Ofnbakaður fiskur í brauðraspi með remúlaðisósu og gufusoðnum kartöflum. Epli, vatnsmelónur, kál, gúrkur, paprikur og rófur. Gulrótarbollur (Vegan)
Nónhressing Brauð með Spægipylsy og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 25. September
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Kjötbollur með lauksósu og kartöflumús. Ananas, bananar, gular baunir, rauðkál, gulrætur og gúrkur. Kjúklingabaunabuff (Vegan)
Nónhressing Skonsur með osti og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 26. September
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Gufusoðin ýsa með kartöflum, rúgbrauði og bræddu smjöri. Appelsínur, perur, spínat, sítrónur, paprikur, blómkál. Lax og vegan skólabollur.
Nónhressing Brauð með grænmeti, egg og ávöxtur
 
Fimmtudagur - 27. September
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur AðalrétturHeilhveitispaghetti bolognese með parmesanosti. Bananar, epli, brokkolí, kál, gúrkur, rauðlaukur og tómatar. Heilhveitispagettí með grænmetissósu (Vegan)
Nónhressing Rúnstykki með osti og ávöxtur
 
Föstudagur - 28. September
Morgunmatur   Hafragrautur / ristað brauð með áleggi Ávöxtur
Hádegismatur Ítölsk súpa með basil, blómkáli, sætum kartöflum, sýrðum rjóma, rifnum osti og brauðbollu. Úrval grænmetis og ávaxta Grænmetissúpa (Vegan)
Nónhressing Ostaslaufa og ávöxtur