Hraunvallaskóli er rekinn af Hafnarfjarðarbæ. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar hefur yfirumsjón með skólanum og sinnir jafnframt eftirliti.