news

Bleikur dagur

11 Okt 2019

Í dag tilefni Bleika dagsins voru allir hvattir til að mæta í/með eitthvað bleikt. Fyrr í vikunni var lögð áhersla á bleikan þar sem börnin föndruðu m.a. úr einhverju bleiku. Í morgun fengu börnin svo bleika mjólk út á morgunkornið og rautt vatn í hádeginu, það vekur alltaf jafn mikla lukku að gera eitthvað smá öðruvísi í starfinu.