news

Íþróttahús

02 Okt 2019

Í morgun fórum við í íþróttahúsið, sett var upp þrautabraut öðrum megin en hinum megin var frjálsleikur með bolta, húllahringi, grjónapúða o.fl. Gleðin var mikil og greinilegt að börnin skemmtu sér vel.