news

Tónleikaferð á bókasafn Hafnarfjarðar

22 Jún 2021

Í síðustu viku fóru þrír elstu árgangar leikskólans á tónleika í boði bókasafns Hafnarfjarðar. Tónleikarnir voru sérstaklega hannaðir til að heilla yngstu áheyrendurna, enn á þeim hljómaði tónlist af nýrri plötu Ingu Bjarkar, Blær & stilla. Börnin voru kynnt fyrir lýrum af ýmsum stærðum og gerðum í gegnum hljóðheim tónlistarinnar.