news

Útskrift elstu barna

16 Jún 2020

Þann 16. júní s.l. útskrifuðum við 16 börn úr leikskólanum, það verður mikill söknuðum að hafa þau ekki á næsta skólaári hjá okkur. Börnin sungu og dönsuðu fyrir gesti sína, fengu afhenta útskriftabók og boðið var upp á veitingar. Um leið og við óskum börnunum velfarnaðar á komandi skólastiga þökkum við foreldrum samstarfið.