news

Viðurkenning Bókasafns Hafnarfjarðar

22 Jún 2020

Í morgun barst okkur þessi flotta viðurkenning frá Bókasafni Hafnarfjarðar. Í vetur fóru börnin í litlum hópum í heimsókn á bókasafnið þar sem lesið var fyrir þau. Eftir Covid komu svo Hugrún frá bókasafninu til okkar og las fyrir okkur í leikskólanum. Hvetjum foreldra að nýta sér bókasafnið bæði fyrir sig og börnin :-)