news

bóndadagur

24 Jan 2020

Í dag héldum við upp á bóndadaginn með því að börnin buðu pöbbum og öfum í morgunmat. Góð þátttaka var, börnin ángæð með þetta framtak og alltaf gaman að fá góða gesti í heimsókn.