Hraunvallaskóli er opinn frá klukkan 7.30 til 17.00 alla virka daga vikunnar. Leikskólinn er lokaður á aðfangadag, gamlársdag og alla almenna frí- og hátíðardaga. Skipulagsdagar eru fimm á skólaárinu, þá er leikskólinn lokaður.

Sumarlokun leikskóla Hafnarfjarar eru fjórar vikur á hverju ári. Sumarið 2017 er Hrunvallaskóli lokaður frá miðvikudeginum 12. júlí til fimmtudagsins 10. ágúst.