Hraunvallaleikskóli er fjögurra deilda skóli þar sem 95 börn geta dvalið samtímis. Um leið og við bjóðum barnið og ykkur foreldra velkomin í leikskólann viljum við koma á framfæri hagnýtum upplýsingum um skólann. í foreldrahandbókinni hér að neðan.

foreldrahandbók aðal.pdf