Jólaball foreldrafélagsins
21 Des
Þann 16. desember hélt foreldrafélag leikskólans jólaball fyrir börnin. Gengið var í kringum jólatréð, dansa og sungið. Svo komum tveir hressir jólasveinar í heimsókn, skemmtu börnunum og gáfum þeim glaðning.
Við viljum þakka for...