Mikilvægt er að merkja allan fatnað vel fyrir barnið
Aukaföt sem þurfa að vera í tösku barnsins
2 nærbolur
2 nærbuxur
2 stuttermabolur
2 sokkabuxur
2 Langerma peysa
2 buxur
Útiföt sem barnið þarf að eiga
Kuldagalli
úlpa
kuldabuxur
húfu
regnjakka
regnbuxur
ullarsokka
vettlinga
hlýja peysu
kuldaskór
stígvél
strigaskór