Matseðill vikunnar

17. Janúar - 21. Janúar

Mánudagur - 17. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Steiktur fiskur með steiktum kartöflum og kokteilsósu. Meðlætisbar; Túnfiskur, kotasæla, kál, tómatar, sítróna, appelsína, epli
Nónhressing Sólkjarnabrauð með lifrakæfu og ávöxtur
 
Þriðjudagur - 18. Janúar
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Ítalskt lasagna, hrásalat og gróft rúnstykki. Meðlætisbar; Hrásalat, gúrka, rófa, blómkál, banani, gul melóna
Nónhressing Grófar kringlur með kjúkl.skinku og ávöxtur
 
Miðvikudagur - 19. Janúar
Morgunmatur   Hafragrautur með rúsínum Ávöxtur
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði. Meðlætisbar; Paprika, kál, brokkólí, tómatur, rauðlaukur, pera, epli
Nónhressing Skonsa með osti og ávöxtur
 
Fimmtudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Kjúklingabollur með steiktum kartöflum og BBQ rjómasósu. Meðlætisbar; Gular baunir, gúrka, gulrót, blómkál, banani, ananas
Nónhressing Sólkjarnabrauð með gúrku/tómat og ávöxtur
 
Föstudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Morgunkorn Ávöxtur
Hádegismatur Íslensk kjötsúpa og gróft rúnstykki. Meðlætisbar; Úrval ávaxta og grænmetis
Nónhressing Flatkaka með hangikjöti og ávöxtur