Matseðill vikunnar

30. janúar - 3. febrúar

Mánudagur - 30. janúar
Morgunmatur   Hafragrautur og ávextir
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum og kokteilsósu. Veganréttur; Chillibollur með kartöflum og *vegan sósu Meðlætisbar; Blómkál, gulrót, gúrka, kál, appelsína, epli, pera
Nónhressing Brauðmeti, smjör og álegg
 
Þriðjudagur - 31. janúar
Morgunmatur   Morgunkorn og ávextir
Hádegismatur Heilhveitipasta með skinku, piparostasósu og grófu rúnstykki Veganréttur; Grænmetispasta og gróft rúnstykki Meðlætisbar; Brokkolí, gúrka, spínat, tómatar, banani, epli, pera
Nónhressing Brauðmeti, smjör og álegg
 
Miðvikudagur - 1. febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn og ávextir
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Veganréttur; Falafel bollur með kartöflum og *vegan sósu Meðlætisbar; Gulrót, kál, paprika, rófa, banani, epli, vatnsmelóna
Nónhressing Brauðmeti, smjör og álegg
 
Fimmtudagur - 2. febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur og ávextir
Hádegismatur Mexikóskar tortilla pönnukökur með hakksósu, sýrðum rjóma og osti Veganréttur; Mexikóskar tortilla pönnukökur með vegan hakksósu, sýrðum rjóma og osti Meðlætisbar; Gúrka, kál, paprika, rauðlaukur, tómatur, banani, epli, pera
Nónhressing Brauðmeti, smjör og álegg
 
Föstudagur - 3. febrúar
Morgunmatur   Morgunkorn og ávextir
Hádegismatur Vanilluskyr með rjómablandi og brauð með áleggi Veganréttur; Vegan jógúrt og brauð með áleggi Meðlætisbar; Úrval grænmetis, appelsína, epli, pera
Nónhressing Brauðmeti, smjör og álegg