Velkomin á Hól

Deildarstjóri er Gunnþórunn Elísa Eyjólfsdóttir

Á deildinni eru börn á fjórða og fimmta aldursári.

Á Hóli starfa: Gunnþórunn, Íris, Rósa Kristín, Anna Lillian, Júlía og Nina

Símanúmer á Hóli eru 590-2889 og 621-4657

Barnið er í brennidepli og starfshættir taka mið af þroska og þörfum hvers barns.

Horft er á að hvert barn sé einstakt og hæfileikaríkt.