Hraunvallaskóli er rekinn af Hafnarfjarðarbæ. Mennta- og lýðheilsusvið hefur yfirumsjón með leikskólanum og er leikskólanum innan handa um ýmis málefni.