news

Leikhópurinn Lotta og hressing í boði foreldrafélagsins

24 Sep 2021

Í dag kom leikhópurinn Lotta til okkar í leikskólann með sýninguna Úlfur og grís. Sýningin var mjög skemmtileg og höfðaði vel til barnanna. Eftir sýninguna fengu börnin svo kanilsnúða og djús. Sýningin og hressingin var í boði foreldrafélags leikskólans. Við þökkum foreldrafélaginu og ykkur foreldrum kærlega fyrir þessi bráðskemmtilegu sýningu og hressinguna.